Jújú, en hefði ekki verið sniðugra...

... að ráða heilbrigðisstarfsmann í þetta? Ja, eða rekstrarhagfræðing? A.m.k. í ljósi umræðunnar um að ráða hæfasta fólkið í stað flokksgæðinga.

En þetta er þó venjan, því miður, bitlingar til dyggra flokksmanna/kvenna. Þetta á því miður varla eftir að breytast. Álfheiður er bara að fylgja "norminu", en "normið" er rangt.

 

 


mbl.is Ráðin aðstoðarmaður heilbrigðisráðherra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhannes Ragnarsson

Í Guðs almáttugs bænum, Snorri ... þú ætlar þó ekki að að fara að halda fram að Álfheiður flokkseigandi sé norm??!!

Jóhannes Ragnarsson, 2.11.2009 kl. 19:41

2 Smámynd: Snorri Bergz

Hehe, varla, en hún er að gera sömu vitleysuna og allir aðrir...normið er vitlaust. Aðstoðarmenn ráðherra ættu að vera fagfólk og vita skil á málinu, en ekki bara einhver félagi sem þarfnast bitlinga. Og þá er alveg sama hvaða ráðherra eða flokkar eiga í hlut.

Snorri Bergz, 2.11.2009 kl. 19:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband