Hanaspáin 2007: íţróttir

Enski boltinn:

Allt gengur á afturfótunum hjá Chelsea. Mourinho og Abramovich rífast og í kjölfariđ hverfur sá portúgalski frá félaginu á vordögum. Viđ tekur Sven Göran Eriksson, sem byrjar á ţví ađ fá David Beckham til félagsins. Man Utd fagnar meistaratitli, Arsenal og Liverpool komast í Meistaradeildina, eftir hörku baráttu viđ Bolton. Watford, Sheffield United og Middlesbrough falla, eftir mikla dramatík. Upp koma Birmingham, Stoke og Derby. Christiano Ronaldo er valinn leikmađur ársins.

Helstu félagaskipti: Chelsea fćr Beckham á frjálsi sölu frá Real Madrid. Kaupir Micah Richards fyrir um 20 milljónir punda frá Man. City. Man Utd kaupir sóknarmann frá Ítalíu. Liverpool kaupir Johnny Heitinga frá Ajax til ađ styrkja vörnina. Vandrćđi skapast međ makaskipti Baptista og Reyes, hjá Arsenal og Real. Arsenal kaupir Sebastien Frey markvörđ til ađ fylla skarđ Jens Lehmanns. Tony Adams gerist ţjálfari hjá Arsenal.

Spćnski boltinn:

Barcelona nćr ađ verja meistaratitilinn, eftir harđa baráttu viđ Real Madrid, Sevilla og Atletico Madrid.

Íslenski boltinn:

Valur vinnur meistaratitilinn, FH verđur í öđru sćti. Stjórn FH ákveđur ađ hćtta ađ spila í Tottenham búningnum.

Handboltinn:

Íslenska landsliđiđ lendir í ţriđja sćti á HM. Sigra Ţjóđverja í aukakeppni um ţriđja sćtiđ. Guđjón Valur Sigurđsson verđur markakóngur mótsins, Ólafur Stefánsson međ flestar stođsendingar.

Valur verđur Íslandsmeistari karla í handbolta.

Annađ:

Guđmundur Stephensen verđur valinn íţróttamađur ársins.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband