Hvala-skoðun?

Að gefnu tilefni vil ég taka fram, að nafn þessa bloggs hefur ekkert með að gera, að "sme" kallar sig "hvalur" hér á blogginu. Ég vissi reyndar ekki af því nafni hans fyrr en í gær eða fyrradag.

Málavextir eru þeir, að ég að koma fá Serbíu um daginn og þar lærði ég þetta merka orð, reyndar framborið "vala", ef ég hef skilið þetta rétt. Og "hvala" merkir "takk."

En úr því hvalir og hvalaskoðun koma til umræðunnar langar mig til að setja hér inn að neðan mynd, sem ég fékk senda, þegar ég var gestafræðimaður við United States Holocaust Memorial Museum í Washington DC, 1998. Ég gerði þau mistök að prenta þessa mynd út og hafa hjá mér á skrifborðinu. Einhver sá þetta þar og ég var umsvifalaust kallaður á teppið fyrir "anti-PC" hegðun...og það í annað skiptið. Hitt skiptið var þegar ég missti út mér "vindlabrandara" um Clinton og ónefnt minnismerki beint fyrir utan gluggann hjá mér. En hér kemur myndin... ok, aðeins dónó kannski....en læt hana vaða samt.

GREENPEA.jpeg (1)

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Snorri Bergz

Dónaskapur í þér Snorri. Skammastu þín. Kv. Snorri

Snorri Bergz, 18.12.2006 kl. 11:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband