Laugardagur, 16. desember 2006
Topalov skorar strax aftur á Kramnik í einvígi um heimsmeistaratitilinn
Jćja, FIDE-mafían útbjó ţá ţannig reglur, ađ hver skákmađur međ 2700 eló-stig eđa meira getur skorađ á ríkjandi heimsmeistara (sem nú er Vladimir Kramnik) innan ákveđinna tímamarka, geti hann skaffađ svimandi verđlaunafé og mútufé til forsetans, Kirsans Ilyumzhinov, forseta Kalmíkíu.
A player with a current FIDE rating of 2700 and above, as well as an ex-World Champion, can issue a challenge for a match of 12 games for the World Championship title against the incumbent World Champion on the following conditions:
The challengers side shall provide an amount of 1,000,000 (one million) USD as guaranteed prize money for the incumbent World Champion, net and not subject to any further deductions such as tax. At the same time, the challengers side shall guarantee the organisational budget of the match, including a contribution fee to FIDE in the amount of 20% above and over of the total prize fund, net and not subject to any further deductions such as tax. Should the above-mentioned provisions be fulfilled, the World Champion is obliged to play the match. The match should be terminated at least six (6) months before the start of the World Championship Tournament, due to be held in September/October 2007. The challengers side should present the bank guarantees, for the whole sums, at the same time as his proposal, after which FIDE shall organise the match within a five-month period.
FIDE, alţjóđa skáksambandiđ, er ţví miđur lítil klíkustofnun, ţar sem forsetinn og vinir hans ráđa öllu; og ţar sem peningar skipta meira máli en skák. Ađ vísu hefur Kirsan sjálfur dćlt fé í FIDE, en ţađ hefur ađ mestu leyti fariđ í valinkunnan hóp c.a. 15 bestu skákmanna heims. Ţeir fá svimandi fé fyrir ađ láta sjá sig á mótum, jafnvel bara ađ heimsćkja mót og halda eina rćđu. Međan eiga skákmótahaldarar víđa um heim nóg međ ađ láta enda ná saman. Af ţeim ţúsundum manna, sem hafa atvinnu af skák í heiminum, eru flestir skákkennarar; flestir í fyrrum Sovétríkjunum og Kína. Nú er af sem áđur var, ađ menn gćtu teflt frameftir aldri. Fáir gera ţađ í dag. Flestir hćtta um ţrítugt, jafnvel ofurstórmeistarar, sem telja sig ekki lengur hafa orku til ađ standa í ţessu eđa nenna ţessu harki ekki lengur. En á toppnum sitja menn međ 2650 og yfir, og lifa ţeir bćrilega af skák. En engir eins vel og topparnir, eins og sést á tillögu ţeirri, sem Danailov, umbođsmađur Topalovs, fyrrv. heimsmeistara, sendi forseta FIDE, ţar sem hann skorar á Kramnik í nýtt einvígi.
|
Frétt um ţetta má finna á Chessbase, og eflaust víđar. Persónulega finnst mér ţetta "rugl-system", eins og Rúnar Berg myndi orđa ţađ, í teoríunni. En á hinn bóginn hefur mađur minni samúđ međ Kramnik, ađ ţurfa ađ leggja titilinn undir strax aftur, eftir ađ hafa neitađ ađ tefla einvígi um "Kasparov-heimsmeistaratitilinn" 2000-2004, en síđastnefnda áriđ vann hann Leko í einvígi, en nú, haustiđ 2006, tefldu heimsmeistararnir tveir, Kramnik og FIDE-heimsmeistarinn Topalov, "sameiningareinvígi." Og nú leggja búlgarskir mafíósar og stjórnmálamenn saman í púkk, undir vernd forseta Búlgaríu, og vilja tefla einvígiđ í Búlgaríu, heimalandi áskorandans. Ţađ eitt og sér er skandall. Ég hef heldur enga samúđ međ Topalov, eftir framkomu hans í einvíginu í haust, ţar sem hann hagađi sér eins og illa uppalinn villingur (sbr. myndina hér til hliđar!!). Af ţeim sökum mun ég halda međ Kramnik í ţessu einvígi, komist ţađ á koppinn. Í mínum huga hefur Topalov fyrirgert rétti sínum til einvígis međ ţessum dónaskap ţarna í haust, og lítilsvirđingu viđ skákina og skákheiminn. Og ţessi Danailov, umbođsmađur Topalov, ćtti ekki ađ fá ađ koma nálćgt skák framar, eins og framkoma hans var í haust.
En góđa viđ ţetta allt saman er, ađ skákheimurinn hefur nú óskorađan heimsmeistara, Vladimir Kramnik, sem hefur m.a. mikiđ vit á fótbolta: Heldur međ Arsenal!
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.