Forsjárhyggjan stingur fram nefinu

Íslenskir unglingar munu drekka svo og svo mikið af gosdrykkjum, burtséð frá því hvað Lýðheilsustöð segir. Er þá ekki skárra, að hafa þá ódýrari -- rétt til að minnka útgjöld heimilanna? Fólk þarf að fá að ráða eigin lífi og gera það sem því finnst réttast, öðrum að skaðlausu. Þessi forsjárhyggja er í engu samræmi við nútímann. Hún virkaði ekki í Sovét og virkar ekki hér.


mbl.is Lýðheilsustöð gagnrýnir væntanlega verðlækkun á gosdrykkjum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband