David Bronstein (1924-2006)

Fyrrverandi áskorandi um heimsmeistaratitilinn í skák, David I. Bronstein (félagi í Taflfélagi Reykjavíkur) lést í gćr, 5. desember, í Minsk í Hvíta-Rússlandi, skv. fréttum.

Andlát Bronsteins (f. 1924 nćrri Kiev) spurđist út í morgun á Chessclub.com, sem rekur internet skákklúbbinn ICC. Menn voru ekki vissir hverju skyldi trúa, uns ţessar fréttir fengust stađfestar.

Međ Bronstein er farinn einn frumlegasti og skemmtilegasti skákmađur sögunnar. Eftir hann liggja međal annars tvćr bćkur í ísl. ţýđingu, tveggja binda verkiđ Baráttan á borđinu. Hann kom nokkrum sinnum til Íslands og tefldi m.a. í Deildakeppni Skáksambands Íslands fyrir Taflfélag Reykjavíkur.

Blessuđ sé minning hans 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sveinn Arnarsson

Blessuđ sé minning snillingsins

Sveinn Arnarsson, 6.12.2006 kl. 17:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband