Gleđi- og friđarjól?

Ţađ var fyrir c.a. 20 árum, ađ mađur ađ nafni Óskar Rútsson hélt rćđu um, ađ jólaveseniđ vćri nánast orđiđ óţolandi og hann vildi helst losna viđ ađ taka ţátt í ţessari vitleysu. Ég tek undir međ Óskari. Ţetta er orđiđ ofbođslega ţreytandi. Jólalögin hljóma í flestum útvarpsstöđum, alltaf sömu lögin, ár eftir ár. Auglýsingar hrynja yfir landsmenn eins og mý á mykjuskán og allt snýst um, ađ láta fólk eyđa sem mestu af peningum fyrir jólin.

Ég reyni ađ hafa útvarpiđ lokađ í desember og myndi vísast hafa sjónvarpiđ lokađ líka, hefđi ég sjónvarp á skrifstofunni, ţar sem ég dvel lengst af. En ţó komst ég ekki hjá ţví, ađ heyra Pálma Gunnarsson syngja hiđ sígilda lag: "Gleđi- og friđarjól". Ţar kemur m.a. fram hvatning um, ađ gleyma ekki Guđi í öllu jólastressinu. Ég held ađ sú hvatning sé ţví miđur of seint fram komin. Ţađ er orđiđ langt síđan mér órađi fyrir, ađ jólin hefđu eitthvađ međ trúarbrögđ ađ gera, önnur en ásatrú og önnur forn trúarbrögđ Germana kannski, enda eru jólin fyrst og fremst vetrarsólstöđuhátíđ međ kaupmennskuívafi. Fćđing Jesú, samkvćmt sagnfrćđilegum heimildum og vísindalegum útreikningum, mun hafa átt sér stađ í lok mars, ef miđađ er viđ frásagnir guđspjallanna. Hef ég heyrt, ađ 28. mars sé líklegasti dagurinn. Fćđingin var ekki í desember, en kaţólska kirkjan setti ţessa hátíđ á í desember til ađ blíđka "heiđingjana", svo ţeir fengju ađ halda hátíđir sínar hátíđlegar áfram, ţrátt fyrir ađ vera innlimađir í kirkjuna.

En allt í lagi, menn mega halda fćđingu Jesú hátíđlega hvenćr sem menn vilja, en ég yrđi persónulega ekki sáttur viđ, ađ halda afmćliđ mitt í desember, enda á ég afmćli í byrjun apríl. Ef menn vilja halda upp á afmćli einhvers vćri sniđugra ađ halda ţađ á afmćlisdaginn, eđa svona um ţađ bil. Og síđan er mesti brandarinn: hverjir mćta í afmćli einhvers og gefa gjafir innbyrđis, í stađ ţess ađ gefa afmćlisbarninu? Mig grunar reyndar, ađ sá sem hlutfallslega fćstar gjafir fćr á jólunum sé afmćlisbarniđ sjálft.

Ég var reyndar einu sinni staddur í Betlehem á jólunum, ţađ var fyrir c.a. 5-6 árum síđan. Ţá gekk ég, ásamt félaga mínum, frá Jerúsalem niđur til Betlehem, gegnum vegatálma Ísraelshers og inn í borgina. Ţar skođađi ég fćđingarkirkjuna, sem auđvitađ er ábyggilega ekki stađsett á fćđingastađ Jesú -- rétt eins og Grafarkirkjan er alls ekki stađsett á gröf Jesú -- og hélt síđan í rúnt um svćđiđ, uns fariđ var heim undir kvöld. Ţetta voru gleđileg jól af minni hálfu. En ég held reyndar ađ fáir ţarna á svćđinu hafi munađ eftir Guđi...í Betlehem snúast jólin um ađ selja minjagripi og halda pólítískar ćsingarćđur gegn síonistum.

En aftur ađ jólunum 2006. Ég kemst vísast ekki hjá ţví ađ gefa nánustu ćttingjum gjafir, sérstaklega börnunum hans bróđur míns -- fjögur stykki alls -- og mćta í jóladinner hjá mömmu og pabba. En ađ öđru leyti mun ég reyna ađ taka sem minnstan ţátt í ţessari vitleysu. Ég held reyndar, ađ ég prófi ţennan veturinn ađ halda upp á afmćliđ 28. mars, eđa 3. apríl. Ţá gćtum viđ Jesú haldiđ upp á afmćliđ okkar saman.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband