Fimmtudagur, 11. september 2008
Er þetta ímyndun í mér, eða...
...eru demókratar full rætnir í garð persónu Söru Palin? Snýst kosningabarátta demókrata nú fyrst og fremst um persónulegar árásir á konu þessa?
Ég vona að ég hafi á röngu að standa. En ég tel demókrata vera að pissa í skóinn sinn um þessar mundir.
Baðst afsökurnar á athugasemd um fóstureyðingu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Ýmislegt
- Allra Átta vefumsjónarkerfi Svo einfalt kerfi að allir geta unnið á það
- Internetráðgjöf Smá blogg um leitarvélabestun, internetráðgjöf og svoleiðis.
- Vefumsjónarkerfi - heimasíðugerð Um vefumsjónarkerfi og heimasíðugerð
- Internet Consultant SEO, Search Engine Optimization, Internet Consulant
- Ljósmyndun Hágæða ljósmyndun. Sérsniðnar myndir fyrir vefsíður
- Alstar Solid síða um sjávarútveg og fleira
- Astar Consultora Solid síða um sjávarútveg og fleira
- Arcamar Solid síða um sjávarútveg og fleira
Íþróttir
Ég er samt ekki í Þrótti
- Fram Okkar tími mun koma
- Arsenal Framtíðin er björt...nútíðin ekki
- Arsenal-klúbburinn á Íslandi Flottastur
- Taflfélag Reykjavíkur ÍSLANDSMEISTARARNIR
Aukabloggin mín
Blogg þar sem ég skrifa margar, margar setningar í hverja færslu!
-
Leitarvélabestun
Leitarvélabestun. Viltu að heimasíðan þín finnist á Google?
Leitarvélabestun (SEO) -
Holocaust
Helförin: ýmsir hliðarvaríantar
Holocaust -
The Nature of Islam
The Roots of Modern Islamism
The Nature of Islam -
Prófarkalestur og textavinnsla
Prófarkalestur, texta- og efnisvinnsla fyrir vefsíður
Prófarkalestur og textavinnsla -
Internet Consultant
SEO
Internet Consultant -
Leitarvélagreining
Um leitarvélabestun, SEO og svoleiðis
Internetráðgjöf -
Vefumsjónarkerfi
Þarft þú ekki á vefumsjónarkerfi að halda?
Vefumsjónarkerfi - heimasíðugerð
Færsluflokkar
- Af spjöldum sögunnar
- Athugasemdir
- Aulahúmor
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Grúsk
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Miðausturlönd
- Milton Berle
- Pepsi-deildin
- Saga
- Sjónvarp
- Skák
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 654726
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Andrés Magnússon
- Arnar Hólm Ármannsson
- Baldur
- Bergur Thorberg
- Birgir Ármannsson
- Bjarni Sæmundsson
- Björn Kr. Bragason
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Calvín
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Edda Sveinsdóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Sigvaldason
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eysteinn Jónsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Fannar frá Rifi
- Femínistinn
- Friðjón R. Friðjónsson
- Guðfinna S. Bjarnadóttir
- Guðmundur H. Bragason
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halla Rut
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heimssýn
- Heiðrún Lind
- Helgi Viðar Hilmarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Skákfélagið Goðinn
- Hrannar Björn Arnarsson
- Ingi Geir Hreinsson
- Ingvar Þór Jóhannesson
- Haukur Már Helgason
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- Jón Axel Ólafsson
- Jóhann Helgason
- Jóhann S Kristbergsson
- Jón Agnar Ólason
- Jón Lárusson
- Jón Svavarsson
- Kallaðu mig Komment
- Karl Gauti Hjaltason
- Killer Joe
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján Jónsson
- Landsliðið
- Laufey B Waage
- Lýður Pálsson
- Pálína Erna Ásgeirsdóttir
- Pétur Gunnarsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Sigurjón
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Snorri Sturluson
- Snorri Óskarsson
- Stefán Freyr Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Ingi Guðjónsson
- Stefán Þórsson
- Steingrímur Ólafsson
- Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
- Stjórnmál
- Sæþór Helgi Jensson
- Torfusamtökin
- Vefritid
- Vilberg Tryggvason
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- gudni.is
- jósep sigurðsson
- Árni Helgason
- Ásdís Rán
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Ólafur Valgeirsson
- Ólafur Örn Nielsen
- Þorsteinn Hilmarsson
- Þorsteinn Magnússon
- Þórarinn Þórarinsson
- Linda
- Gísli Tryggvason
- Ægir Örn Sveinsson
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Bókaútgáfan Hólar
- Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir
- fellatio
- Gladius
- Himmalingur
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Hrannar Baldursson
- Hörður Finnbogason
- Jakob Falur Kristinsson
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Mál 214
- Mótmælum Durban II
- Ólafur fannberg
- Ólafur Jóhannsson
- Ónefnd
- Pétur Orri Gíslason
- Samtök Fullveldissinna
- Sigríður Guðnadóttir
- Sigríður Inga Sigurðardóttir
- Sindri Guðjónsson
- Sjálfstæðissinnar
- Steingrímur Helgason
- Sverrir Halldórsson
- Tómas Þráinsson
Athugasemdir
Þetta var fyllilega réttmæt athugasemd og ég skil ekki hvers vegna nokkur ætti að biðjast afsökunar á henni.
Demókratar eru að pissa í skóinn því þeir eiga ekki að þurfa að verja neitt heldur sækja á, enda þurfa þeir ekki að afsaka neitt en hins vegar þyrftu þeir að benda oftar á að Repúblikanar hafa ekki opnað munninn án þess að ljúga í rúmlega áratug og nú er að keyra um þverbak. Hvert orð sem McCain og Palin hafa sagt í þessari baráttu hefur verið lygi á lygi ofan.
Elías Halldór Ágústsson, 11.9.2008 kl. 08:30
Obama sagði á fundi í gær (fréttir stöð 2) "Þú getur sett varalit á SVÍN , en það er samt sem áður ennþá SVÍN"
og átti þar við persónu Söruh Palin, einkar ósmekklegt af Obama, og ekki til þess fallin að auka tiltrú á honum.
Obama er rætinn og uppfullur af kvenfyrirlitningu, sem hinsvegar McCain er ekki.
Eitthvað myndi heyrast ef til að mynda McCain myndi segja, "þú getur sett varalit á NEGRA, en hann er samt sem áður NEGRI". , þarna er einmitt eingöngu búið að skipta úr kynveru fyrir kynþátt. En bæði kyn og kynþáttur eru álika jafnir fyrir lögum.
En svona hluti myndi McCain ekki láta útúr sér, enda eru þetta svona VG rök að reyna bara að skíta út andstæðinginn eins mikið og hægt er, til að sýnast betri sjálfur. En svona kosningabarátta hæfir ekki manni sem vill láta taka sig alvarlega, og ímyndar sér að hann verði forseti Bandaríkjanna.
Obama skeit auðvitað uppá bak þegar hann valdi sitt varaforseta efni, á meðan McCain styrkti stöðu sína með valinu á Söruh Palin.
Sem er auðvitað úrvals kandidat, á meðan sumir úr röðum Obama töldu McCain velja einhvern áttræðan lobbíista, en öllum að óvörum velur hann konu, sem jafnframt er eitt mesta stjórnmálaefni Bandaríkjanna.
Hinsvegar sagði formaður demókrataflokksins í Suður - Karólínu , Carol Fowler. "að helsta afrek Söru Palin, varaforsetaefnis repúblíkana, virtist vera að hafa ekki farið í fóstureyðingu."
Þeir eru málefnalegir Obama og félagar.
En mér þætti vænt um að Elías Halldór myndi benda á , þó ekki væri nema eitt dæmi um endalausar lygar McCain og Palin....
Ingólfur Þór Guðmundsson, 11.9.2008 kl. 09:07
Þú átt bara erfitt með að skilja ensku eða einfaldlega, eins og Repúblíkanar, lýgur þér upp skilningsleysi til að villa um fyrir helsta kjósendahóp þeirra, einfeldningum og ómenntuðum. "Að setja varalit á svín" er alþekkt enskt máltæki sem vísar til þess athæfis að hlaða tilgangslausum skreytingum utan á einhvern hlut í veikri von um að hann sýnist vera eitthvað allt annað en hann er, t.d. eins og að setja risavaxið utanáliggjandi pústkerfi utan á Nissan Micra til að hann virðist vera mikið tryllitæki.
Sarah Palin er gersamlega ófær um að vera forseti eins eða neins. Hún er bæði lygari og þjófur, eins og repúblikönum er tamt, enda notar hún opinbera fjármuni eins og þeir væru hennar eigin fjölskyldusjóður og lýgur upp á andstæðinga sína að þeir hafi styrkt óvinsæl verkefni sem hún sjálf var einn helsti hvatamaður að.
Repúblikanar eru vanir að halda því fram að ríkisrekstur virkar ekki. Það er einungis satt að því leyti að hann hefur aldrei virkað undir repúblikönum, enda líta þeir einatt á starf í opinberri þágu einungis sem tækifæri til að koma ár sinni vel fyrir borð og skjóta sér undan eins miklu og mögulegt er áður en kjósendur losa sig við þá.
Trúarranghugmyndir hennar eru kapítuli út af fyrir sig. Hvernig er hægt að treysta nokkurri manneskju sem heldur að hún sé í hópi útvaldra? Ef þú getur bent mér á muninn á slíkri manneskju og geðvillingi (psychopath), þá væri eg þakklátur. Þetta hyski lítur ekki svo á að til séu takmarkaðar auðlindir því að "Guð" sjái fyrir sínum og ef í harðbakka slær, þá verði þeir allir hólpnir með "Guði" á hinsta degi.
Svona fólk er hættulegt og það þarf að sjá til þess að það komi aldrei nálægt stjórn.
Elías Halldór Ágústsson, 11.9.2008 kl. 09:40
Ef þú getur bent mér á að þau McCain og Palin hafi nokkru sinni sagt sannleikann, þá yrði ég þakklátur, og undrandi.
Elías Halldór Ágústsson, 11.9.2008 kl. 09:41
Ef einhver tekur þetta orðalag sem tilvísun í kynferði sérstaklega, þá segir það einfaldlega mest um hugsunarhátt viðkomandi einstaklings, þ.e. að í hans huga séu konur=svín. Ég leyfi mér að draga í efa að það hafi verið meining Obama í þessu tilviki, hann gæti allt eins hafa átt við að honum þætti Sarah einfaldlega vera svín. Og þó maður segi við einhvern að hann sé svín, asni fífl eða eitthvað álíka þá þá á það í mínum huga lítið skylt við kynjafordóma sérstaklega, þó að sumir feminasnar vilji kannski líta þannig á það.
Guðmundur Ásgeirsson, 11.9.2008 kl. 09:46
Kíkið á þessi myndbönd þá sjáið þið hvað þetta er mikið
saman safn af lygurum í Republikanaflokknum.
http://www.youtube.com/watch?v=YMiUAcEJY98
Einfeldningar eins og Ingólfur lepja upp lygarnar
sem koma frá þessari con-maskínu.
Btw McCain sagði nákvæmlega sömu setningu um Hillary!!
Chemical, 11.9.2008 kl. 10:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.