McCain og Palin með forystu

Jæja, nú fara vinstri bloggarnarnir og sumir aðrir hamförum og skilja ekkert í þessu.

Menn meta kandidatanna út frá evrópskum stjórnmálaforsendum,en ekki þeim bandarísku.

Aðstæður þarna í USA eru einfaldlega öðruvísi en hér. Merkilegt að menn átti sig ekki á þeim veruleika.

En úr því McCain pirrar vinstri menn svona rosalega, hlýtur hann að vera rétti kosturinn í stöðunni Wink


mbl.is McCain nær forskoti á Obama
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Björnsson

Ég held að McCain sé ekki slæmur kall.  Hann er býsna frjálslyndur og mun skárri en Georg Tvöfalltvaff Bush.  Hins vegar lýst mér ekkert á faraforsetaefni hans, hana Söruh Palin.  Hér má t.d. má sjá myndband með henni þar sem hún lýsir, tja, býsna merkilegum skoðunum.   Guð hjálpi okkur ef hún verður næsti varaforseti Bandaríkjanna og jafnvel forseti. 

Myndbandið má sjá hér:  http://www.youtube.com/watch?v=QG1vPYbRB7k&eurl=http://hornid.com/cgi-bin/mwf/topic_show.pl?tid=8369

Kveðja,
Gunnar

Gunnar Björnsson, 8.9.2008 kl. 10:23

2 Smámynd: Snorri Bergz

Þú bregst ekki Gunnar, frekar en fyrri daginn. Of langt síðan maður hefur heyrt í þér. En já, McCain virðist ágætur. Þegar ég tók þetta stjórnmálapróf (hvaða kandidat maður stendur næst; meðan prófkjörin stóðu yfir), stóð ég langsamlega næst McCain. Og þú ert hægrisinnaðri en ég, þannig að þetta gæti passað!

En hins vegar er spurning um þetta með "Guð hjálpi okkur". Mér sýnist amk Sarah trúa heitar á hann en demókratarnir; þar fyrir utan sagðist þú vera trúlaus. En gott að Sarah skuli hafa snúið þér til trúar á svo skömmum tíma

En spurning hvort ég bæti þér ekki á listann, sem ég lét Sigga gamla hafa, yfir bloggara sem gaman er að lesa! Sé til næst þegar rennur af þeim gamla.

Snorri Bergz, 8.9.2008 kl. 10:37

3 Smámynd: Sigurður Sigurðsson

Móttekið. Skal fylgjast með þessum Gunnari.

En hvað eru menn að gagnrýna girnilegu griðkuna frá Alaska? Þetta er stórfalleg stúlka, með þingeysk brjóst og fleira.

En ef McCain og Sara vinna þetta, verður loksins riðið aftur í aðalskrifstofunum í Hvíta húsinu, en þar hefur ekkert fjör verið síðan á dögum Clintons.

Sigurður Sigurðsson, 8.9.2008 kl. 11:49

4 Smámynd: fellatio

hvað er betra en fullnægður forseti og varaforseti sem sem segir slurp.

fellatio, 8.9.2008 kl. 13:20

5 Smámynd: Alexander Kristófer Gústafsson

ÞEssar stanlausu kannarnir eru kjaftæði og marklausar heldurðu virkilega að það sé hægt að missa 12% fylgi innan við viku

Alexander Kristófer Gústafsson, 8.9.2008 kl. 21:49

6 Smámynd: Snorri Bergz

Ja, spurning. Kannski eru 12%, allir karlmenn, orðnir þreyttir á að sjá bara sköllótta og ljóta kalla í Hvíta húsinu?

Snorri Bergz, 8.9.2008 kl. 21:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband