Til hamingju Hannes

Þetta hlýtur að vera met!

Hann hefur ótrúlegt tak á íslenskum skákmönnum, tapar eiginlega aldrei, nema fyrir einum ónefndum ræfli, en gerir það sem betur fer reglulega!

CR og Nesi

 


mbl.is Hannes Hlífar Íslandsmeistari í 10. sinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurjón

Er þá til hjá Hannesi ,,Snorragrýla", svona eins og Svíagrýlan var hjá handboltalandsliðinu?

Sigurjón, 5.9.2008 kl. 23:36

2 Smámynd: Halldór Jóhannsson

Það er rétt viðurnefni á það.En ég vona að Snorri hafi unnið fleiri skákir á ferlinum, en bara á móti Hannesi.Jú Snorri þú vannst skákir í Grundarfirði í denn,er það ekki rétt munað??Bestu kveðjur....

Halldór Jóhannsson, 6.9.2008 kl. 00:17

3 Smámynd: Snorri Bergz

Æ, ég veit ekki strákar. Maður er bara hættur að nenna þessu. Það eiga allir erfitt með suma. Ég fæ t.d. nánast alltaf unnið gegn Braga Þorfinns, en tapa næstum alltaf að lokum. En ég fæ jafnan shaky stöður gegn bróður hans, en vinn að lokum. Svona er þetta bara í skákinni.

Það er svosem engin Snorragrýla hjá Hannesi. Hann hefur bara átta nokkra slæma daga hér heima undanfarið og sem betur fer jafnan gegn sama manninum.

Snorri Bergz, 6.9.2008 kl. 08:39

4 Smámynd: Geir Guðbrandsson

Rosalega hefur þú verið heppinn að hitta á þynnkudagana hans Hannesar í gegnum tíðina.

Geir Guðbrandsson, 6.9.2008 kl. 09:28

5 Smámynd: Snorri Bergz

Já, maður passar sig á því að koma honum á barinn kvöldið fyrir skák.

Snorri Bergz, 6.9.2008 kl. 10:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband