Er Guð til?

Ja, Michael Moore hélt því fram að Guð væri til. Sönnunin væri, að hann hefði sent fellibyl til að eyðileggja flokksþing repúblikana og styrkja þannig demókrata í sessi, því athyglin yrði öll á Gústavi en ekki McCain og co.

En nú gerist það, að skv. skoðanakönnunum FYRIR flokksþing repúblikana, en EFTIR flokksþing demókrata, að McCain og Obama hafa sama fylgi, svo gott sem. Munar 1%.

Og Gústav ákvað að draga sig í hlé til að hjálpa repúblikönum, sem nú hefja sitt flokksþing þegar Gústi hefur ákveðið að slaka á. Eða var það skipun að OFAN, eins og Michael Moore hefði sagt?


mbl.is Flokksþing repúblikana hafið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Héðinn Björnsson

Þeir eiga auman æðri mátt sem telja að hann þurfi að nota fellibyl og eyðileggingu til að sannfæra fjöldan.

Héðinn Björnsson, 2.9.2008 kl. 10:09

2 Smámynd: Snorri Bergz

Ja, Michael Moore virðist láta sér það "nægja"

Snorri Bergz, 2.9.2008 kl. 10:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband