Frakkar vakna

Löngu tímabćrt. Frakkar verđa ađ fara ađ átta sig á ţví, ađ heimurinn snýst ekki um Frakkland eins og hann gerđi á tíđ "Ancien Regime". Mjög fáir skilja neitt í frönsku og jafnvel ţeir sem hafa lćrt eitthvađ í skóla eiga erfitt međ ađ tala máliđ nema međ búsetu ţar í amk nokkra mánuđi. Ég veit um fólk sem heitir ţví ađ fara aldrei aftur til Frakklands, ţví ţarlendir annađ hvort kunni ekkert í ensku eđa vilji ekki tala ensku: "Ef ţú vilt koma til Frakklands, skaltu tala frönsku viđ okkur" var m.a. sagt einu sinni.

Frakkar verđa bara ađ átta sig á breyttri stöđu. Í Austur-Evrópu ţar sem franska var víđa "ţriđja erlenda mál", á eftir rússnesku og ţýsku, hefur enskan nú tekiđ viđ sem a.m.k. annađ mál, ef ekki fyrsta, og franskan dottiđ niđur.

Og frönskukennsla hefur minnkađ.

 Ég tók frönsku í síđasta bekk grunnskóla og tók síđan 7 áfanga í frönsku í MH. Var nú ekkert sérlega áhugasamu, en klárađi ţó. Fór síđan nokkrum mánuđum síđar til Parísar á skákmót. Jújú, ég gat lesiđ frönsku blöđin, merkilegt nokk, en dáldiđ erfiđara reyndist ađ tala máliđ. Síđar bjó ég međ franskri stelpu í nokkra mánuđi á stúdentagörđunum...viđ töluđum alltaf saman á ensku.

Ţví gerđist ţađ oft, ţegar mađur fór í búđir, ađ ég talađi á ensku, sem afgreiđslufólkiđ skildi (međ herkjum amk) og svarađi mér á frönsku, sem ég skildi međ herkjum. Sniđugt kerfi...en fáránlegt.

En vonandi stendur ţetta allt til bóta.

 


mbl.is Aukin enskukennsla í frönskum skólum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband