Iceland Express does it again

Jæja, Iceland Express does it again. Lággjaldaflugfélag svokallað með lágmarksþjónustu og varla það. Selur aukahluti dýru verði, sér í lagi þá sem teljast mega nauðsynlegir.

En þrátt fyrir það er félagið ekkert ódýrara en Icelandair, amk, ekki þegar ég hef átt í hlut, þá hef ég fengið betra verð hjá Icelandair en IE, þrátt fyrir að þar sé vatn, Moggalestur og fleira innifalið, auk miklu betri þjónustu innan flugvélar og utan.

En þetta rugl þarna í Köben og víða undanfarið er ekkert undrunarefni í mínum huga. Ég treysti þessu flugfélagi afar illa...af fenginni reynslu.


mbl.is Sólarhringsbið á Kastrup
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Stefna IE (ef einhver er) virðist að bjóða sama verð og icelandair fyrir utan einstaka tilboð nokkrum sinnum á ári, en þá þarftu vanalega að panta daginn eftir að auglýsingin birtist og ferðin er fáum vikum seinna og aldrei á mesta ferðatímanum.

Karma (IP-tala skráð) 28.8.2008 kl. 10:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband