Sigurbjörn biskup látinn

Frétt á mbl.is: http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/08/28/sigurbjorn_einarsson_latinn/


Þarna er genginn, að mínum dómi, einn merkasti Íslendingur 20. aldar. Um það held ég að flestir geti verið sammála um, hvar í trúarflokkum þeir standa, eða utan.


Við Meðallendingar höfum þarna misst okkar mætasta mann, gegnheilan í öllu því sem hann tók sér fyrir hendur.

Megi hann hvíla í friði.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Sæll og blessaður.

Drottinn blessi minningu Sigurbjörns Einarssonar.

Hann hefur fengið frábærar móttökur þegar hann kom heim til hinnar himnesku Jerúsalem. Miklu flottari móttökur en strákarnir okkar þegar þeir komu frá Kína sem voru samt mjög glæsilegar.

Shalom/Rósa

Rósa Aðalsteinsdóttir, 28.8.2008 kl. 10:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband