Loksins, loksins

Loksins eigum við bæði klassa vörn og klassa markmenn á sama tíma. Forðum varði Óli Ben eins og berserkur en spilaði með miðlungsliði með aðeins örfáa klassaleikmenn. Síðan áttum við kannski góða vörn en slaka markverði, etc.

En núna eigum við góða markmenn, góða vörn og....merkilegt nokk, frábæra sóknarleikmenn líka

Þess vegna erum við komnir í úrslit ÓL.

 

Norsarinn

fattar

þetta


mbl.is Norski landsliðsþjálfarinn spáir Íslendingum sigri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Óli Ben (Óli-ver) spilaði með  Val og Valur hefur sjaldan verið miðlungslið. "Mulningsvélin" var eitt besta varnarlið fyrr og síðar í íslenskum handbolta og Óli var í því liði. Var hann ekki ennþá að spila þegar Valur komst í úrslitaleik Evrópukeppninnar á móti Grosvaldstadt? Þeir töpuðu reyndar þeim leik 21-12, en magnað engu að síður að komast í úrslitaleikinn.

Gunnar Th. Gunnarsson, 23.8.2008 kl. 01:53

2 Smámynd: Snorri Bergz

Miðlungslandslið. Hver talar um félagslið þessa helgina.

Landsliðið.

Það var ekki nóg að verjast vel, þegar menn skoruðu ekki mörk.

Snorri Bergz, 23.8.2008 kl. 07:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband