Getum við unnið Spánverjana?

Ég held að þetta sé rétt metið; möguleikarnir eru 50/50. Svona leikir eru bara á brúninni, sigurinn getur fallið hvorum megin sem er. Dagsformið skiptir vísast mestu máli.

En það vinnur vísast með okkur að strákarnir eru í góðu líkamlegu formi, eru flestir amk ungir og hressir, og hafa allt að vinna. Pressan er miklu minni á íslenska liðið en það spænska.

Þar að auki virðast Spánverjarnir sigurvissir.

Síðan skiptir auðvitað stórmáli að Íslendingar eru með Framara í liðinu, en ekki Spánverjar.


mbl.is Spánverjar hafa bætt sig jafnt og þétt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband