Gerum okkar, gerum okkar, gerum okkar besta

Jæja, vonbrigðin frá Seoul 1988 og Aþenu 2004 eru gleymd og grafin. Merkilegt að sigra þetta pólska lið, þrátt fyrir að vera einum færri (að ósekju) lengi vel og án þess að besti maður liðsins (eða sá mikilvægasti amk) spili bara á 50% og geri voða lítið svosem.

Áfram Ísland.

Afsakið, en ég er að missa mig.


mbl.is Ólafur: „Við kláruðum þetta skref“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Pétur Orri Gíslason

Skemmtilegur titill hjá þér. Ef þig langar að hlusta á lagið. Kíktu þá á bloggið mitt. Ég laumaði því með í sigurvímupóstinum.

Skemmtu þér vel.

Áfram Ísland! 

Pétur Orri Gíslason, 20.8.2008 kl. 09:42

2 Smámynd: Snorri Bergz

Já, ég er með ferlegt keppnisskap og var algjörlega að missa mig þarna í morgun. Ég var eins og óður fíll í postulinsbúð (eða skoðanafullur pólítíkus í Samfó!) og var gjörsamlega að missa mig.

Ég verð orðinn rólegri um hádegið.

Já, flott hjá þér að koma laginu inn. Snilld.

Snorri Bergz, 20.8.2008 kl. 09:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband