Heimskir Ameríkanar?

Maður hefur heyrt margar sögur af heimsku eða amk fáfræði Kana sem virðast voða lítið vita hvað er að gerast fyrir utan þeirra eigin "county" (nema hjá fræga fólkinu). Og auðvitað er varla til vitiborið líf utan Bandaríkjanna og Kanada, það segir sig sjálft. Þegar ég bjó þarna héldu margir að ég byggi á ísjaka eða væri eskimói, jafnvel í höfuðstaðnum, Washington DC. En þeir, sem mest vissu og höfðu bestan "almennan fróðleik" voru tiltölulega nýkomnir innflytjendur.

Ég held að það hafi verið 2003 að Jay Leno tók könnun um, hver væri forseti USA. Þá svaraði víst meiri hlutinn "Bill Clinton"!!

En þetta skot hér að neðan er snilld, enn eitt dæmið um að Kanarnir eru ekki alveg að meika það. Sjáið svarið þarna neðst!

snilld

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband