Ofnæmi fyrir Svíum

Ja, breytir engu, því milljónir manna um allan heima hafa ofnæmi fyrir Svíþjóð og Svíum per se.

Ég t.d. er með mjög slæmt ofnæmi fyrir Svíum, sérstaklega ef þeir eru handboltadómarar.

Úff, þriðja neikvæða bloggið mitt um Svía í dag. Ekki að furða, þegar maður hefur kynnst næstum því normal mönnum sem flytjast til Svíþjóðar og verða snarvitlausir upp frá því. Þarf að nefna annað en séra Ofurbrók og IM Boris Gubka?


mbl.is Ofnæmislausir veitingastaðir í Svíþjóð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Björn

Ég var nú bara aðeins að kynda þig varðandi sænska dómarann í leik Liverpool og Arsenal.  Ég starfa með nokkrum Svíum og tek heilshugar undir með þér.

Guðmundur Björn, 16.8.2008 kl. 23:15

2 Smámynd: Snorri Bergz

Hehe, getum þó amk verið sammála um það.

Annars eru margir ágætir Svíar til. Flestir brottfluttir.

Snorri Bergz, 16.8.2008 kl. 23:25

3 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Sæll Snorri minn.

Ég yrði ekki hissa að stúlkan sem þú verður ástfanginn af verði sænsk fyrst þú lætur svona.

Shalom/Rósa

Rósa Aðalsteinsdóttir, 16.8.2008 kl. 23:28

4 Smámynd: Snorri Bergz

Sem betur fer hef ég líka ofnæmi fyrir sænskum stelpum.

Snorri Bergz, 17.8.2008 kl. 08:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband