Íhaldsflokkarnir tveir í samstarf?

Hér forðum töluðu sósíalistarnir gjarnan um "Íhaldsflokkana tvo", Sjálfstæðisflokk og Framsóknarflokk, annars vegar bæjaíhaldið og hins vegar sveitaíhaldið.

En íhald er stundum (oft, yfirleitt) ágætt. Óþarfi að henda því sem reynst hefur vel.

En þessi einræðisstjórn Ólafs Friðriks hefur ekki reynst vel. Það verður að viðurkennast. Að vísu skárri pakki en sá sem áður var, en samt ekki nógu góður. Óþolandi að einn oddamaður geti kúgað aðra til hlýðni með þessum hætti.

En jæja, þetta virðist vera mun betra system. Og föðurnafnið hjá Óskari tryggir gæðin.


mbl.is Nýr meirihluti að fæðast
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband