Lögleg innrás?

Getur það verið löglegt að ráðast á viðurkennt landsvæði fullvalda ríkis? Og ef menn vilja deila um landsvæði aðskilnaðarsinna, má benda á Gori, sem er í Georgíu að mér skilst.

Rússar eru einfaldlega að gera innrás á alþjóðlega viðurkennt landsvæði fullvalda nágrannaríkis síns. Þetta er semsagt innrás.

Rússar greinilega að æfa nýju vopnin sín.


mbl.is Medvedev: Aðgerðir Rússa löglegar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband