Rússar ráđast inn í erlent ríki

Burtséđ frá ţví hvort S-Ossetía eđa önnur héruđ ţarna á svćđinu eiga eđa eiga ekki ađ vera undir stjórn Georgíu, eru Rússar međ ţessu ađ ráđast á yfirráđasvćđi erlends ríkis, nágrannaríkis síns.

En hvernig var međ Tétsníu? Hvernig geta Rússar réttlćtt afskipti sín af ţessari deilu í ljós Tétsníu?


mbl.is Georgía kallar eftir vopnahléi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband