Vefauglýsingar - bloggiđ mitt í bođi Glitnis?

Ég fór ađ velta ţví fyrir mér áđan, af hverju ţessi bloggómynd mín skuli ekki ađeins skora vel á Moggablogginu, heldur koma ofarlega á lista á www.google.is og öđrum leitarvélum fyrir allskonar keywords sem ég hef međ einhverju hćtti trođiđ ţarna inn, t.d. međ heiti pistla, osfrv.

Ég setti ţví bloggsíđuna mína í ákveđiđ forrit sem ég nota í vinnunni og kíkti á hvađa keywords ég vćri eiginlega međ á hvala.blog.is, og voila.

 

Glitnissvindl 

 

ĆĆ, ég gleymdi víst ađ highlighta neđsta orđiđ, sem er Glitnir. Glitnir er semsagt automatískt skráđ  "keyword" á bloggsíđunni minni. Ok, ég veit ađ ég er međ Nova-auglýsingu til hćgri á blogginu, og er mér nokk sama um ţađ. En ég er ekki sérlega sáttur viđ ađ ţađ sé veriđ ađ trođa einhverju svona inn í kódann hjá mér, án ţess ađ mađur viti.

Fyrir ţá, sem ekki vita, er eitt af mestu trikkunum í "leitarvélabestun" (SEO) ađ fá t.d. Google til ađ birta vefsíđu ţína á fyrsta SERPanum (Search Engine Rank Page -  fyrstu niđurstöđusíđu). Eitt grundvallaratriđi ţess er ađ hafa nógu marga linka sem vísa á ţig, og ţá er betra ađ hafa magn en gćđi, ţ.e. ein vinsćl síđa (sem sjálf fćr marga linka á sig) er betri "heimild" um gćđi síđunnar og traustleika en t.d. 10 lélegar síđur, sem hvorki hafa linka á sig né marga gesti.

 

Og hér sit ég, í fjórđa sćti á vinsćldarlista Moggabloggsins og er ţví "góđ heimild" skv. frćđum SEO, ekki síst ţar sem ég "uppfćri" oft og hef margvísleg efnisatriđi á síđunni.

Og síđan er ţaađ "description" bloggsins mín. Ţađ er ekki "hvala" eđa "Snorri Bergz", heldur "eđa Glitnir"

 

Ţví spyr ég, er Moggabloggiđ ađ selja ţessa "leyndu" auglýsingu til Glitnis? ţ.e. er Glitnir ađ borga Mbl.is fyrir ađ láta síđuna mína linka á fyrirtćkiđ eđa vekja athygli á ţví međ öđrum hćtti (án minnar vitundar)?

Bara svona rétt ađ velta ţessu fyrir mér. Gaman vćri ađ fá svör frá Mogganum...

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband