Óvandaður sparnaður

Mér var sagt frá nýlega, að sums staðar væri sú venja að hin pólítísku yfirvöld velji sér starfsfólk í ákveðin störf, en auglýsi þau engu að síður til að framfylgja formsatriðum. Síðan fari verkferli í gang, en við "lok dagsins" séu þeir aðilar ráðnir, sem hafðir voru í huga upphaflega.

Það er engu betra, því þá er verið að vekja vonir fjölda fólks um starf, fólks sem á enga möguleika á að hljóta það starf sem sótt er um.

Þá er leið Kópavogsbæjar betri...


mbl.is Telur óvandað að auglýsa ekki
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband