Björk og Sigurrós halda tónleika á Hyde Park

til stuðnings Bubba, til að bæta honum upp verðbréfatapið!

Tónleikarnir verða í boði eftirtalinna fyrirtækja:

-- Shine - skallabóns
-- Cosa Nostra - sólgleraugnafyrirtækisins
-- Gillette - skallarakblaða

 

Annars var þetta ágætt hjá Bubba. Margt alvarlegra að í samfélaginu en álverin.

 


mbl.is Bubbi liggur undir ámælum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Fyrst svo er Snorri. Afhverju gerir hann þá ekkert í málinu sjálfur ? í stað þess að horfa á heiminn eins og rokkguðinn á fjallinu. Ég legg til að fyrst hann sé orðin "Sjálfstæðismaður" þá er upplagt fyrir hann að berjast fyrir þessum málstaði innan síns flokks.

Brynjar Jóhannsson, 21.7.2008 kl. 11:18

2 Smámynd: Snorri Bergz

Menn gera það sem þeir eru bestir í. Bubbi er góður í að "músíkantast" og rífa kjaft. Ágætt að hafa hann í því.

Snorri Bergz, 21.7.2008 kl. 11:31

3 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Mér finnst hann nú eiginlega betri í að skíta í brækunar undanfarið frekar en að rífa kjaft. Allaveganna er munnræpan sem veltur út úr honum sýkt af slíkum þvættingi að ekki er annað hægt en að finna til með honum. Fyrsta drullið í sínar eigin brækur var ástæðulausa áhlaupinu á Bigga í Maus sem snérust út í persónuleg níðköst og svo núna þegar hann fer að þusa yfir því að fólk berjist gegn stóryðju frekar en fátækt. Á sama tíma og hann muldrar þessa þvælu situr hann á velmegunarbumbunni í mosfellsveitinni og krossar við íhaldið á fjagra ára fresti. Það er nú ekki eins og hann sé einhver móðir Theresa enda líkari í margrét Tacher í sínum hugsjónum þessa daganna.

Ég er í sjálfu sér ekkert gegn því að hann græði peninga en er orðin lang þreittur á "berjumst systur bræður" vælinu í honum.  

Brynjar Jóhannsson, 21.7.2008 kl. 11:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband