Fátt er svo með öllu illt

að ekki boði nokkuð gott.


Auðvitað er ég fúll yfir því að Framarar hafi tapað gegn Keflvíkingum, en á hinn bóginn er ég sáttur við að hafa Keflvíkinga á toppnum. Vonandi taka þeir þetta...eða Fjölnismenn!

Og já, ég hef búið á einum stað hér innanlands, utan Reykjavíkur og æskustöðvanna fyrir austan. Jú, um stundarsakir í Keflavík. Maður hefur því smá taugar til Keflvíkinga, eða öllu heldur þannig, að maður hefur ekkert á móti þeim, ólíkt sumum öðrum liðum í toppbaráttunni.


mbl.is Kristján Guðmundsson: ,,Það verða fjögur til fimm lið í toppbaráttunni"
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband