Hvernig fyrstu "kynni" geta veriđ misvísandi

sigurjon_althingi_471152Ţađ var hér fyrir nokkrum árum ađ ég var sannfćrđur um, ađ Sigurjón Ţórđarson vćri lélegasti ţingmađurinn, sem hefđi stigiđ í pontu Alţingis í fjölda ára. Jafnvel ţegar sumir ţingmenn Samfó vćru teknir međ.

Mađur fékk hálfgert menningarsjokk ţegar Sigurjón steig í pontu og man ég ekki betur en ađ JC eđa eitthvađ slíkt félag hafi kosiđ hann lélegasta rćđumanninn á Alţingi.

En Sigurjón tók sig á. Hann tók miklum framförum í rćđumennsku og málflutningur hans varđ smám saman traustari. Ég kýs ekki frjálslynda en í síđustu kosningum ţótti mér leitt ađ Sigurjón skyldi detta út. Síđan tók viđ ţrautaganga hjá kappanum, vesen međ loforđ og svikin loforđ, en hann stóđ sig vel í ţessari orrahríđ. Mađur varđ ađ viđurkenna ađ fyrstu "kynni" voru misvísandi. Ég skal játa, ađ mér skjátlađist um Sigurjón.

Ég les blogg Sigurjóns ađ jafnađi , nema ţegar hann skrifar um sjávarútvegsmál. Ég hef hvorki vit né áhuga á ţví máli. Og ég tel sanngjarnt ađ ég viđurkenni ţađ, ađ hann heldur áfram ađ vaxa í áliti og hefur áunniđ sér virđingu mína.

Ćtli ginsengiđ frá Sigga bróđur hafi kannski gert honum svona gott...?

-----

bjoggiEn á hinn bóginn hefur Björgvin Guđni Sigurđsson viđskiptaráđherra valdiđ mér miklum vonbrigđum. Ég taldi ađ hann vćri einn sá skásti í ţessum ruglingslega pakka Samfylkingarinnar -- hann er jú sagnfrćđimenntađur ađ ég held amk.

En nú kemur hann mér fyrir sjónir sem tćkifćrissinnađur götustrákur sem hefur fengiđ ađ leika sér međ frćga fólkinu. Ég meina, í samanburđi viđ Björgvin Guđna kemur jafnvel Ágúst rektorssonur ágćtlega út. Og ţá er mikiđ sagt.

En merkilegt ađ Samfó skuli hafa svona mikiđ fylgi ţrátt fyrir óframbćrilega frambjóđendur og foringja, og tćkifćrissinnađa stefnu sem tekur miđ af vinsćldum mála en ekki hugsjónum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband