Þreytandi framhaldssögur

Þetta er eins og með Baugsmálið. Allt fram streymir endalaust...en litið gerist og útkoman samasem engin.

Auðvitað hefur maður samúð með foreldrunum, en hvaða erindi eiga þessar fréttir við okkur Íslendinga?

Hið sama mætti segja um Paris Hilton, Britney og endalaust slúður um fræga fólkið, jafnvel þegar það er ekki að gera neitt svosem, heldur bara vera til.

Æ, ég veit ekki. Þetta er orðið verulega morkið.


mbl.is Breskur dómari fjallar um mál Madeleine í dag
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband