Flóinn skiptir um nafn?

Og mun kallast Mýri héreftir? Skondið að "flói" skuli vera vatnslaus, svona orðaleikjalega séð.

Annars höfum vér Flóaættaðir fullan skilning og óskum frændum vorum þarna í sveitaparadísinni alls hins besta. 


mbl.is Skraufþurrt í Flóanum og vatnsból að þrjóta
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kjartan Pétur Sigurðsson

Suðurlandsundirlendið var líklega stór flói fyrir ca. 10.000 árum síðan eða þegar ísaldajökulinn sem lá yfir öllu landinu var að hopa. Ingólfsfjall hefur þá líklega verið "niðri í fjöru". Síðan þá hefur land risið og verið fyllt upp í svæðið með stórum hraunum og svo sandframburði frá jökulám.

Kjartan Pétur Sigurðsson, 28.6.2008 kl. 14:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband