Gasalegt?

"Sami Abu Zuhri, talsmaður stjórnar Hamas-samtakanna á Gasasvæðinu, segir ákvörðun Baraks sýna vantraust Ísraela á því að vopnahléið haldi. Þá segir hann Hamas samtökin standa við sinn hluta af vopnahléssamningnum en að það sé ekki hlutverk samtakanna að elta uppi liðsmenn annarra samtaka Palestínumanna fyrir Ísraela."

Nú, ég hélt að Hamas voru við stjórnvölinn á Gasa og það er því skylda stjórnvalda að hindra þessa eldflaugaskothríð. Að vísu kemur þetta viðhorf ekki á óvart, en lýsir best hvers konar stjórnvöld eru á Gasa...

Nei, Palestínumenn voru ekki lengi að brjóta vopnahléð...


mbl.is Spenna eykst á Gasa
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Linda

Þetta kemur vitanlega ekki á óvart.

kv.

Linda, 25.6.2008 kl. 20:15

2 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Sæll Snorri.

Kemur mér heldur ekki á óvart. Þessir menn eru í hryðjuverkasamtökum og hafa á stefnuskrá sinni að drepa alla Gyðinga hvort sem fólki líkar hér á íslandi eða ekki þá því miður er þetta sannleikur.

Shalom/Rósa. 

Rósa Aðalsteinsdóttir, 25.6.2008 kl. 21:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband