Spánn - Ítalía

zzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzz. Hefðu átt að létta fólki lund og byrja bara strax á vítakeppninni.


Vítakeppnin byrjar eftir smástund...hvernig ætli fari?

Ég spái því, að núna verði það Spánverjarnir sem vinni í vítaspyrnukeppninni, þó Ítalir séu vissulega alltaf sigurstranglegir í vítakeppnum. :)

 

Viðbót: Glæsilegt! Fínt að fá sóknarlið áfram á kostnað þessara morknu Ítala. Og auðvitað var það Cesc Fabregas sem skoraði "sigurmarkið". Að sjálfsögðu! Glæsilegt.


mbl.is Heimsmeistararnir fallnir úr keppni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Björn

Örugglega fyrsta og eina skiptið sem ég mun fagna marki frá Arsenal-leikmanni!

Guðmundur Björn, 22.6.2008 kl. 21:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband