Blessað veðrið

Jæja, sunnudagsmorgunn kl. 05:43. Ég er kominn á litlu skrifstofuna mína, með stóru gluggana í átt að Esjunni.

Síðustu daga hefur verið nánast ólíft hérna inni sökum hita, þrátt fyrir viftusystem og léttan klæðning undirritaðs. En nú er þetta miklu betra. Morgunsólin er falin bak við skýin. Glæsilegt.

En sumarið er komið. Yndislegt veður. Ohhh hvað þetta er miklu betra en þessi týpíski íslenski rigningarsuddi og rokrassgat.


mbl.is Veðurblíða áfram á morgun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Bjarnason

Af hverju ferðu ekki út. Þú getur farið á fótboltamótið á Skaganum og keppt þar. mbl segir að þar séu drengir á aldrinum 6-98 ára. (á að vera 8 ára)

Haraldur Bjarnason, 22.6.2008 kl. 06:52

2 Smámynd: Snorri Bergz

Stundum hefur maður allt of mikið að gera

Snorri Bergz, 22.6.2008 kl. 07:16

3 Smámynd: Haraldur Bjarnason

...enda treystum við aldrei því sem stendur á þessari veffréttasíðu Snorri !!

Haraldur Bjarnason, 22.6.2008 kl. 07:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband