Konur til sölu?

Ja, ég þekki nú bara hina áttina, en þegar ég var í Egyptalandi forðum reyndi einhver Egypti að kaupa af mér kærustuna og bauð ef ég man rétt vænan slatta af úlföldum fyrir þá ljóshærðu, en blonde stúlkur ku víst vera mjög vinsælar þar í landi.


En nú voru laglegar ungar stúlkur í Egyptalandi orðnar nánast eins og söluvara til ríkja "hristinga" frá Persaflóa. Ágætt að setja lög gegn þessu, en ég skil ekki plottið með þessum undanþágum.


mbl.is 75 ára aldurmunur bannaður
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ellý

Ég er að vona að ég sé ekki að misskilja þetta en er það ekki peningur í hennar nafni, sem gerir henni þá fjárhagslega kleyft að yfirgefa manninn?

Ellý, 13.6.2008 kl. 19:03

2 Smámynd: Snorri Bergz

Jú, eftir að lögin voru sett. Ég sagði frá stöðunni fyrir lög, taldi svo ágætt að lög hefðu verið sett gegn þessu, en furðaði mig síðan á öllum þessum undantekningum.

Snorri Bergz, 13.6.2008 kl. 19:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband