Er Hermann Hreiðarsson ljótur?

 

Á umræðuhorni skákmanna var umræða um áhuga kvenna á fótbolta með tilliti til ómyndarlegra leikmanna. Þá barst talið að sérstakri heimasíðu um "ljóta fótboltamenn", en þar má m.a. finna úrvalslið ljótra fótboltamanna í Ensku úrvalsdeildinni 2006. Þekkja menn einhvern eða einhverja á myndinni?

Prem2006

 En þess skal getið, að hann var talinn einna skástur í þessum hópi:

 

posplayerclubugly rating
1 GoalKeeper Paddy Kenny Sheffield United
2 Defender Peter Ramage Newcastle
3 Defender Anton Ferdinand West Ham
4 Defender Ricardo Carvalho Chelsea
5 Defender Wes Brown Manchester United
6 Midfielder Herman Hreidarsson Charlton
7 Midfielder Phil Neville Everton
8 Forward Craig Bellamy Newcastle
9 Forward David Thompson Portsmouth
10 Forward Peter Crouch Liverpool
11 Forward Marlon Harewood West Ham

 possubstituteclubugly rating
12 Defender Claus Jensen Fulham
13 Midfielder Antoine Sibierski Manchester City
14 Forward James Milner Newcastle

 posmanagerclubugly rating
15 Manager Ian Dowie Charlton


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Smekkur er afar viðkvæmt umræðuefni - Einu sinni var sagt að Englendingar löguðu afleitan mat, en bættu sér það upp með góðum borðsiðum.

Ég leyfi mér að gefa fullkomið frat í þessa könnun. Fagurfræðilegar hugmyndir Breta eru augljóslega í takt við eldamennsku þeirra, þó fótafimin sé á við það besta.

Ég geri kröfu um að HH sé tekin af þessum ósmekklega lista.

Ragnhildur Kolka, 12.6.2008 kl. 14:01

2 Smámynd: Snorri Bergz

http://www.uglyfootballers.com/Squad2006P.asp

Hérna er nú listinn frú mín góð. En síðan hefur víst legið niðri um stund :)


En talandi um þetta umræðuefni, þá var rökræða í ensku stúdentafélagi 1992 um af hverju það væri hærra hlutfall samkynhneigðra karlmanna í Englandi en í öðrum löndum Evrópu. Menn komu með allskonar skýringar, strákaskóla og svoleiðis, uns ónefndur Íslendingur stóð upp og lét bara vaða: "Nei, það er af því að enskar stelpur eru svo ljótar". Þessu commenti var mikið fagnað í salnum.

Snorri Bergz, 12.6.2008 kl. 14:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband