Rosanna Arquette

Afsakið að ég skuli segja þetta, en þessi leikkona fer alveg rosalega í taugarnar á mér. Hún leikur yfirleitt leiðinlega karaktera, en gerir það reyndar vel. En a.m.k. segi ég: "úff".

En samt, gaman að hafa fræga leikara í mynd íslensks leikstjóra, en af hverju gat ekki einhver önnur átt í hlut?


mbl.is Arquette í mynd Baltasars
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Elías Halldór Ágústsson

Það mætti kannski setja í lög að kvikmyndir megi einungis gera með fallegum og skemmtilegum leikurum?

Maður gæti skemmt sér við að ímynda sér hvernig snilldarverkið After Hours, sem er besta myndin sem Rosanna hefur leikið í, hefði orðið hefði hún verið gerð samkvæmt þeirri vinnureglu.

Elías Halldór Ágústsson, 9.6.2008 kl. 10:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband