Sláttur, árstíðirnar og veðrið

Jæja, það er ekki seinna vænna að hefja sláttur, nú þegar haustið er komið með roki og rigningu. Ég sakna sumarsins, sem var bæði í styttra og kaldara lagi þetta árið. Og mikið lifandis skelfingar var tíminn fljótur að líða - sumarið kom eiginlega og fór án þess að maður tæki beinlínis eftir þvi.

Kannski maður verði bara að koma sér í frí nú síðar í haust og reyna að finna hlýrra loft einhvers staðar, því þetta leiðinda veður hér í Reykjavík er farið að vera verulega þreytandi.

Jæja, en ég tek rúðusköfuna fram, just in case. Maður veit aldrei...


mbl.is Sláttur hafinn í Eyjafirði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband