Gúrkutíð blaðamanna?

Greinilega lítið að gerast úr því þessi "frétt" er svona ofarlega á fréttalista mbl.is

En ef þetta er svona mikil frétt, af hverju er þá ekki frekar greint frá frammistöðu Íslendinga á Kaupþing open skákmótinu í Lúxemborg, þar sem nokkrir Íslendingar eru í toppbaráttu, og í dag tefla saman Björn forseti og Hannes Hlífar í beinni útsendingu.

Eru Moggamenn sofandi á verðinum eða mismuna þeir íþróttum eftir því hvað þeim finnst sjálfum gaman að leika sér að.

Hafa ber í huga að www.skak.is er hýst á Moggablogginu svo heimatökin ættu að vera með hægara móti.


mbl.is Skrautlegt skorkort hjá Heiðari í Þýskalandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband