Irena Sendlerowa látin

irena_sunflowersIrena Sendler(owa) var tilnefnd til friðarverðlauna Nóbels 2007, en lenti undir gegn Al Gore. Þetta er einn ljótasti brandari mannkynssögunnar.  Að taka Al Gore fram yfir Irenu Sendler var ljótur leikur, skammarlegur.

Irena lést í morgun, mánudaginn 12. maí.

Sjá nánar á:


http://www.irenasendler.org/

http://en.wikipedia.org/wiki/Irena_Sendler

 

Gott hjá Mogganum að nefna þetta, en það hefði verið lágmarks kurteisi þó að vanda pistilinn aðeins betur. Æ, maður á ekki að vera að láta óvandvirkni og fúsk blaðamanna mbl.is fara svona í taugarnar á sér.


mbl.is Irena Sendler látin 98 ára að aldri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband