Til verndar fósturjörðinni

Já, einmitt. Útgjöld til hermála fjórfaldast á skömmum tíma af þeirri ástæðu, að verja þurfi Rússland.

Nú, en gegn hverjum? Tétníumönnum, Finnum, ja, eða Mongólum.

Engu ríki myndi nokkru sinni koma til hugar að ráðast inn í Rússland. Það liggur í augum uppi. Og varla þarf slíkar útbúnað til að verjast hryðjuverkum eða uppreisnargjörnum þjóðernissinnum í einhverjum smálýðveldinu.

Rússar eru einfaldlega komnir í vopnakapphlaup við Bandaríkjamenn enn á ný.

Ekkert er nýtt undir sólinni, nema e.t.v. stefna Samfylkingarinnar.


mbl.is Hersýning á Rauða torginu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tryggvi Hjaltason

Skemmtileg færsla. Get tekið undir þess ályktun hjá þér.

RSPCT

Tryggvi Hjaltason, 9.5.2008 kl. 09:22

2 Smámynd: Snorri Bergz

Hehe, stefna Samfó er "ný á hverjum morgni".

Snorri Bergz, 9.5.2008 kl. 09:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband