Slæmt

Ekki er ég nú par ánægður með þessi úrslit. Mér er svo sem sama um Stoke þannig séð, vonaði þó eiginlega að félagið kæmist upp vegna fyrri tengsla Íslendinga, en það spilar á hinn bógin leiðinlegasta fótbolta í heimi undir stjórn Tony Pulis. Óþolandi að fá svoleiðis lið upp í úrvalsdeildina.

Í annan stað hryggir það mig að sjá Leicester falla. Ég var í námi í Leicester fyrir um 15 árum síðan og tengdist þá félaginu dálítið.  En Refirnir koma bara upp að ári, en samt.... áfall.


mbl.is WBA og Stoke City í úrvalsdeildina
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband