Olíuverð lækkar...

...erlendis. Ekki hér á Íslandi.

oliuverd

Jájá, olíuverðið hækkar og hækkar í útlöndum. OPEC neitar að auka framleiðsluna vísast til þess eins að hrista aðeins upp í Vesturlöndum.

En þegar olíuverð hækkar erlendis hækkar það hér, en þegar það lækkar erlendis stendur það óbreytt hér á Íslandi, eins og margir hafa tekið eftir.

Er þetta olíusamráð eða eru olíufélögin öll með svipaðar pælingar; að ná sem mestu í vasann meðan hægt er?

 

 


mbl.is Olíuverð lækkar enn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband