Eldsneytið á Gasa

Ég minni á nýlega frétt um eldsneytismálin á Gasa. Ég held að þetta sé að sumu leyti áróðurstrikk. Það stendur ekki á Ísraelum að flytja eldsneyti, sé tryggt að  Palestínumenn hætti að ráðast á og skjóta eldsneytisflutningamennina. Sjá t.d:

 http://afp.google.com/article/ALeqM5i76n2oR-d81TM2xUI10fJZc2F9oA

 

 "The UN official said that one million litres of fuel are being held on the Palestinian side of the terminal -- enough to supply Gaza with just over two days' worth of fuel for cars and electricity generators.

"Israel cannot pump more fuel because there is no place to store it, since the general petroleum association is looking for guarantees from Israel to supply more fuel. This is a logjam," the official said.

 

Merkilegt hversu lágt menn eru tilbúnir að leggja í áróðursskyni. Sjá einnig:

 http://www.ynetnews.com/articles/0,7340,L-3534910,00.html

http://www.ynetnews.com/articles/0,7340,L-3533205,00.html

 


mbl.is Hætta hjálparstarfi á Gaza
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband