Íslandi spáð 17. sæti í Eurovision

Jæja, eitt sæti í mínus.

Ég held þó, að íslenska lagið eigi ekki eftir að komast upp úr undanrásunum. Lagið er svosem ágætt, en við höfum áður sent betri lög, sem ekki komust upp. Við erum síðan fyrst út á gólf og það ku víst vera tvíeggjað.

 

En því miður sé ég engar sérstakar ástæður til að vera bjartsýnn fyrir okkar hönd, þó lagið sé ágætt og mjög frambærilegir flytjendur. Eurovision er orðið sjónarspil, sem maður nennir orðið varla að fylgjast með.


mbl.is Vonir og væntingar í Evróvisjón
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband