Nýjasta ránið

var framið í 10-11-12 í kvöld, þegar þrír menn, vopnaðir segulbandstæki og spólu með lögum Wham!, hótuðu starfsmanni  að spila Club Tropicana nema þeir fengju féð úr búðarkassanum. Starfsmaðurinn neitaði, enda var hann ungur að árum vissi hann ekki hvað Wham! var, en strax og fyrstu tónarnir heyrðust, brast hann í grát og afhendi féð.


Ræningjarnir komust undan á hlaupum.


mbl.is Rændu búð með garðklippum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Britney Spears myndi duga á mig.

Gunnhildur Reynisdóttir (IP-tala skráð) 29.3.2008 kl. 21:17

2 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Það var sko ekkert rán hjá Húninum á móti þeim sænska. Átti þetta með afsali... snaggaralega gert!

Gunnar Th. Gunnarsson, 29.3.2008 kl. 22:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband