Náttúrufræðileg spurning

Var að velta fyrir mér:

Hænur gagga
Endur ?
Gæsir ?
Naut hneggja
Kindur jarma

Gagga endur og gæsir, eða hvað kallast þau hljóð sem þau gefa frá sér?

Ef menn vita ekki svarið má sjá það hér.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Endur og gæsir kvaka eftir því sem ég best veit!

Gunnhildur Reynisdóttir (IP-tala skráð) 19.3.2008 kl. 12:08

2 Smámynd: Snorri Bergz

"Álftirnar kvaka"!


En þetta er samt ekki fullnægjandi svar!! Kannski þú ættir að kíkja á linkinn sem ég setti þarna inn!

Snorri Bergz, 19.3.2008 kl. 12:14

3 identicon

Hahaha... núna fattaði ég brandarann (kíkti að vísu á linkinn). Að sjálfsögðu baula naut. Og hestar hneggja. Vitleysingur get ég verið. D'oh!

Gunnhildur Reynisdóttir (IP-tala skráð) 19.3.2008 kl. 12:15

4 Smámynd: Snorri Bergz

Ohh, brandarinn ónýtur  ef menn lesa athugasemdirnar strax! En ok.

Þér að segja, féll ég nú fyrir þessu sjálfur!

Snorri Bergz, 19.3.2008 kl. 12:17

5 identicon

Trúi því - hann er lúmskur. Soldið í stíl við:

"New" og "I knew" og "hvað heitir höfuðborg Bandaríkjanna?"

og

"Fólk" og "hólk" og "hvað drekka kýr?"

Gunnhildur Reynisdóttir (IP-tala skráð) 19.3.2008 kl. 12:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband