Stýrivextir og Ísland

"Hækkun á hlutabréfavísitölum vestanhafs hélt áfram í dag þrátt fyrir sveiflur, í kjölfar ákvörðunar bankastjórn Seðlabanka Bandaríkjanna um að lækka stýrivexti bankans um 0,75% í 2,25%. "

 

Jæja, hvað ætli stýrivextirnir séu á Íslandi? Hvað eru þeir í ESB?

Spurning hvort við ættum ekki alveg eins að ganga í USA eins og ESB, ef málið snýst bara um stýrivexti og vöruverð. Mér finnst nú 2,25% ágætis prósentutala í þessu sambandi.


mbl.is Hækkun í kjölfar lækkunar stýrivaxta í Bandaríkjunum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband