Kínverjar neita að taka ábyrgð

Þetta er nú lélegt. Kínverjar neita að taka ábyrgð á ástandinu, neita að viðurkenna að hafa beitt friðsama mótmælendur ofbeldi, neita að hlusta á beiðnir Tíbetbúa um amk aukin réttindi, hvað þá sjálfstæði.

Hvaða gagn hafa Kínverjar af Tíbet?

Efnahagslega er jafnvel líklegt, að Kínverjar greiði með Tíbet. Pólítísk séð skapar hersetan í Tíbet eingöngu vandamál. Hvað gerir Tíbet svona merkilegt land?

Kínverskt þjóðarstolt?


mbl.is Segir við Dalai Lama að sakast
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband