Kosovo, Tíbet og Taiwan

Í sambandi við sjálfstæðisyfirlýsingar og svoleiðis; þá virðist þetta ekki fara eftir því hvort einstaka þjóðir eða svæði eigi skilið að fá sjálfstæði, heldur hvort ríkið, sem krafist sé sjálfstæðis frá, sé sterkt eða veikt.

Hvaða ríki (önnur en Venesúela og svoleiðis ríki) myndu viðurkenna sjálfstæði Alaska eða Hawaii?

Og þess vegna t.d hefur Chechniya ekki fengið sjálfstæði, auk Tíbets, Taiwans osfrv.

 

Málið er dautt.


mbl.is Íslendingar styðja ekki SÞ-umsókn Taívan
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband