Þrælahald

Ég á bók sem heitir "Slavery in the Arab World", þar sem forsagan er rakin. Þetta kemur mér ekki á óvart. Múhameð á að hafa kallað svertingja "rúsínuhöfuð" og eftirfarar hans töldu litaða menn eða náhvíta menn lítils virði.

Því kemur mér ekki á óvart þó norður-Súdanir skuli hneppa svertingja suðursins í ánauð, enda líta þeir svo á, a.m.k. í teoríunni, að hinir lituðu sé annars flokks þegnar, annars flokks fólk, svona svipað og talið var í Evrópu forðum.

Fortíðin ríkir enn í þessum heimshluta. Því er nú ver og miður.
mbl.is Þrælar leystir úr ánauð í Súdan
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Snorri Bergz

jújú, og menn fengu helmingi hærri sekt fyrir að drepa hund náungans en Gyðing eða kristinn mann.

Snorri Bergz, 5.3.2008 kl. 14:32

2 Smámynd: Loftur Altice Þorsteinsson

Þrælahald múslima hefur verið alræmt í 1400 ár, þannig að þessar fréttir eru "ekki-fréttir". Múslimirnir sækjast sérstaklega eftir ungum stúlkum í kvennabúr sín. Tyrkjaránið 1627, var nákvæmlega af sama toga og mannrán múslimanna í Afríku í dag. Ekkert breytist hjá þessum villidýrum.

Nú rís einhver múslima-vinurinn upp og segir að þeir séu ekki allir undir sömu sök seldir. Ég trúi því, þegar ég heyri einhvern þeirra mótmæla þrælahaldi. Það gildir hið sama um þrælahald, umskurn stúlkna og hryðjuverk. Fáir múslimir mótmæla þeirri viðurstyggð sem fylgir Islam, af þeirri einföldu ástæðu að þeir telja flestir þetta rétta og eðlilega hætti.

Loftur Altice Þorsteinsson, 5.3.2008 kl. 17:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband