Enn af Mogganum

Manni sárnar að sjá hve vinnubrögðin á Mogganum hafa farið halloka fyrir kröfunni um skrifa fréttir á eins litlum tíma og hægt er, svo litlum, að menn gefa sér ekki tíma til að lesa yfir skrif sín.

Í umfjöllun um Reykjavíkurskákmótið í blaðinu í morgun heiti ég skyndilega Sneott Bergsson, Hannes Hlífar tapað r-i og ýmsar fleiri villur að finna.

Þetta er orðið þreytandi, því þetta virðist orðið merkilega algengt í þessu áður vandaða blaði.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband